Skólanámskrá

Skólanámskrá Naustaskóla samanstendur í raun af þremur þáttum. 

Það er í fyrsta lagi árleg starfsáætlun þar sem er að finna lýsingu á stefnu og starfsháttum skólans ásamt upplýsingum sem varða hvert skólaár fyrir sig.   Starfsáætlun skólans má finna undir tengli hér fyrir neðan en þar má einnig nálgast starfsáætlanir hvers kennsluteymis fyrir sig sem hafa að geyma nánari útfærslur og lýsingar á starfsháttum í hverjum námshópi.
Í öðru lagi er um að ræða starfsmannahandbók þar sem er að finna m.a. starfslýsingar og nánari útfærslur á ýmsum áætlunum og starfsreglum skólans. Starfsmannahandbókina má einnig nálgast hér fyrir neðan.
 Í þriðja lagi er svo um að ræða þann hluta sem fjallar um inntak náms við skólann en sá hluti er enn í stöðugri vinnslu og endurskoðun með hliðsjón af ákvæðum nýrrar aðalnámskrár grunnskóla.  Námshlutinn hefur ekki verið tekinn saman í eitt heildstætt rit enn sem komið er en má finna m.a. í kennsluáætlunum og markmiðalistum sem vistaðir eru á mentor.is.

Starfsáætlun Naustaskóla 2017-2018
Starfsáætlun 1. bekkjar 2017-2018
Starfsáætlun 2. og 3. bekkjar 2017-2018
Starfsáætlun 4. og 5. bekkjar 2017-2018
Ársáætlun 4. og 5. bekkjar 2017-2018
Starfsáætlun 6. og 7. bekkjar 2017-2018
Sarfsáætlun 8.-10. bekkjar 2017-2018

 Starfsáætlun Naustaskóla 2016-2017
Starfsáætlun 2.-3. bekkur 2016-2017
Sarfsáætlun 6.-7. bekkur 2016-2017
Smellið hér til að skoða Starfsmannahandbók Naustaskóla


Smellið hér til að opna Aðalnámskrá grunnskóla - Almennur hluti 2011 og greinasvið 2013

Smellið hér til að opna vefinn "Nám til framtíðar" sem er upplýsingavefur um grunnþætti menntunar o.fl. varðandi aðalnámskrá.

Smellið hér til að skoða veggspjald með viðmiðum um lykilhæfni við lok 4., 7. og 10. bekkjar.