Frístund

Eftir lok skólatíma gefst börnum í 1. – 4. bekk  kostur á að fara í Frístund alla daga til kl. 16:15.  Frístund er hluti af skólastarfinu og fylgir stefnu skólans.

Markmið Frístundar:                                                                                                                       
Er að skapa börnunum traust og öruggt umhverfi og örva alhliða þroska þeirra og sköpunargleði  bæði í leik og starfi.
Efla með þeim virðingu fyrir sjálfu sér og fyrir hvort öðru og læri að bera virðingu fyrir umhverfi sínu.

Skráning :
Fer fram á vala.is, sjá tengil hér fyrir neðan.                                                               

Frístund er opin alla daga sem skólinn starfar og greitt er fyrir þá tíma sem barnið er skráð.
Auk þess  er opið í flestum fríum og starfs og viðtalsdögum á starfstíma skólans, greitt  er sérstaklega fyrir þessa daga. 

Skráningargjald  (allt að 20 klst á mánuði) .............. 9.913 kr.

21 - 30 klst. á mánuði ................................................. 12.391 kr.

31 - 40 klst. á mánuði ................................................. 17.348 kr.

41 - 50 klst á mánuði ..................................................22.304 kr.

51 klst. á mánuði eða fleiri .......................................... 27.261 kr.

Síðdegishressing á dag ...............................................     189 kr

Lengd viðvera á dag (kl. 8-13) 2.696 kr.

Skólamáltíð í lengdri viðveru 595 kr.

Lægra gjald Einstæðir foreldrar - Báðir foreldrar í námi - Báðir foreldrar atvinnulausir - Báðir foreldrar 75% öryrkjar - Annað foreldri í námi og hitt foreldrið atvinnulaust eða 75% öryrki.

Fjölskylduafsláttur reiknast af frístund án síðdegishressinga Til að njóta fjölskylduafsláttar þurfa börnin að vera skráð á kennitölu sama forráðamanns og með sameiginlegt lögheimili 

Yngsta barn fullt gjald 

Annað barn 50% afsl. 

Þriðja barn 100 % afsl.

Forstöðumaður Frístundar er Erna Kristín Sigmundsdóttir

Netf. nau-fristund@akmennt.is

Með tenglunum hér fyrir neðan má nálgast viðmiðunarreglur fyrir Frístund og eyðublöð varðandi Frístundina.

Viðmiðunarreglur fyrir Frístund

Umsókn um frístund...