Valgreinar í 8.-10. bekk

Samkvæmt grunnskólalögum eiga nemendur í 8.-10. bekk að eiga kost á vali um námsgreinar og námssvið í hluta námstímans.  Allir nemendur þurfa að ljúka ákveðnum tímafjölda í íslensku, stærðfræði, dönsku, ensku, náttúrufræði, samfélagsfræði, lífsleikni, verk- og listgreinum, íþróttum og sundi en í um fimmtungi námstímans í þessum bekkum eiga nemendur að velja sér viðfangsefni eftir áhuga og  áherslum til framtíðar. 

 

Hér fyrir neðan má finna valblöð fyrir nemendur í 8.-10. bekk skólaárið 2019-2020 og lýsingar á þeim valgreinum sem boðið er upp á.

Lýsingar á valgreinum skólaárið 2019-2020

Valgreinablað haust 2019

Valgreinablað vor 2020

Metið val 2019-2020 eyðublað