Foreldrafélag

Á fundi þann 29. október 2009 var Foreldrafélag Naustaskóla stofnað.  Markmið félagsins er að:

  • vera samstarfsvettvangur foreldra sem eiga börn í skólanum.
  • efla og tryggja gott samstarf foreldra og starfsfólks skólans.
  • styðja heimili og skóla við að skapa nemendum góð uppeldis- og menntunarskilyrði.
  • koma á framfæri sjónarmiðum foreldra varðandi skóla- og uppeldismál.
  • standa vörð um réttindi barna til mennta og aukins þroska.

Formaður:

Ingibjörg Þórðardóttir. Sími 779-1910 – netfang: husfreyjan@gmail.com

(börn í 2. og 4. bekk). 

Gjaldkeri:

Borghildur Ína Sölvadóttir. Netfang: inasolva@gmail.com
(barn í 3. bekk).

Meðstjórnendur:

Elísa Arnars Ólafsdóttir. Netfang: elisaolafsd@gmail.com
(börn í 2., 4. og 8. bekk).

Katrín Elísa Einisdóttir.
(barn í 7. og 9. bekk)

Sigurlaug Ýr Sveinbjörnsdóttir.
(börn í 5. og 8. bekk).

Hilmir Vilhjálmsson.
(barn í 2. bekk).

Kolbrún Heiða Húnfjörð.
(barn í 6. bekk).

Elsa María Kristínardóttir.
(barn í 2. bekk).

Rósa María Rúnarsdóttir.
(barn í 1. bekk).

Kolbrún Ósk Edvardsdóttir.
(barn í 10. bekk).