Foreldrafélag

Á fundi þann 29. október 2009 var Foreldrafélag Naustaskóla stofnað.  Markmið félagsins er að:

  • vera samstarfsvettvangur foreldra sem eiga börn í skólanum.
  • efla og tryggja gott samstarf foreldra og starfsfólks skólans.
  • styðja heimili og skóla við að skapa nemendum góð uppeldis- og menntunarskilyrði.
  • koma á framfæri sjónarmiðum foreldra varðandi skóla- og uppeldismál.
  • standa vörð um réttindi barna til mennta og aukins þroska.

Stjórn félagsins 2015-2016 skipa eftirtaldir:
Vaka Óttarsdóttir - formaður (vaka@infomentor.is)
Áshildur Hlín Valtýsdóttir - gjaldkeri (asahlinv@hotmail.com)
Erla Rán Kjartansdóttir - ritari (erlaran@akmennt.is)
Sigríður Ingólfsdóttir
Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir
Fanney BergrósPétursdóttir
Sólveig Styrmisdóttir
Martha Lilja Marthensdóttir Olsen
Sigrún Sigurðardóttir
Valgý Arna Eiríksdóttir
Claudia Lobindzus
Berglind Elly Jónsdóttir
Ingibjörg Þórðardóttir

Fulltrúar foreldra í skólaráði Naustaskóla eru Vaka Óttarsdóttir og Áshildur Hlín Valtýsdóttir. Varamenn eru Helga Jóhannsdóttir og Marta Lilja Marteinsdóttir Olsen.

Lög félagsins má nálgast hér.