Tengiliður

Öll börn og foreldrar skulu hafa aðgang að tengilið þjónustu í þágu farsældar barns eftir því sem þörf krefur. Hlutverk tengiliðar er fyrst og fremst að veita upplýsingar, aðstoða foreldra og barn og styðja við samþættingu á fyrsta stigi í samræmi við óskir foreldra og/eða barns. Foreldrar og börn geta leitað sjálf beint til tengiliðar eða sent beiðni í gegnum Þjónustugátt Akureyrarbæjar

Verkefnastjóri tengiliða í Naustaskóla er:  Dagný Björg Gunnarsdóttir, netfang: dagnybjorg@akureyri.is

Tengiliður í Naustaskóla er: Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir, netfang: thl@akmennt.is