Foreldrastarf vetrarins

Skipulag foreldrastarfs við Naustaskóla er með þeim hætti að hver árgangur stendur fyrir þremur uppákomum yfir veturinn.  Á aðalfundi Foreldrafélagsins störfuðu vinnuhópar í hverjum árgangi sem settu niður skipulag vetrarins og má sjá yfirlit yfir það hér á eftir.

(Bent er á að til að kalla saman foreldrahópinn er gott að nota fjölskylduvef mentor.is, þá er smellt á hlekkinn "bekkjarlisti" síðan er hægt að haka við þá foreldra sem við á og senda póst á allan hópinn með einni aðgerð)

Bekkjarkvöld

1. bekkur
Hópurinn lagði til að foreldrar hittist án barna þann 8.október klukkan 20:30 í Naustaskóla.
1. Vasaljósaratleikur í Kjarna 15.október klukkan 17 (Brynjar ætlar að minna okkur á þennan viðburð)
2. Sleðaferð í jólasveinabrekku 15.febrúar klukkan 17 (Erla Rán ætlar að minna okkur á)
3. Zúmba (staðsetning óákveðin) 13.apríl klukkan 17. (Anna sér um að minna á) Kostnaður niðurgreiddur af foreldrafélagi).

2. bekkur
1.    Zúmba - 6.október klukkan 17 (Bogga mamma Anítu sér um að minna á )
2.    Bingó 2. febrúar klukkan 17 (Sigurlaug mamma Alex Mána ætlar að minna okkur á)
3.    Bogfimi 3.maí klukkan 17. (Ása og Haddur foreldrar Atla Róberts minna á) Kostnaður niðurgreiddur af foreldrafélagi).

3. bekkur
1. Spilakvöld 8.október klukkan 17-19
2. Súlur heimsókn, 4.febrúar tímasetning óákveðin
3. Skautar 31.mars - Kostnaður niðurgreiddur af foreldrafélagi).
Það er hann Hjörvar sem ætlar að sjá um að minna foreldra á þessa viðburði

4. bekkur
1.Vasaljósa - mandarínuleit - Naustaborgir/Kjarnaskógur fimmtudagur 5.nóvember klukkan 17-19
2.Þotuferð með kakó í jólasveinabrekku - fimmtudagur 21.janúar, kl: 17-19
3. Viðburður í íþróttahúsi eða skóla = hreyfing þriðjudagur 5.apríl kl: 17-19 - Kostnaður niðurgreiddur af foreldrafélagi).

5. bekkur
1. Spilavist - Kennsla 15.október
2. Bingó /Spilavist - 17.febrúar – (niðurgreitt af foreldrafélagi).
3. Ljósmyndamaraþon – 3.maí
Það er Berglind Ellý sem ætlar að sjá um að minna foreldra á þessa viðburði

6. bekkur
1. Spilakvöld - miðvikudaginn 21.október
2. Bogfimi – þriðjudaginn 19.janúar – (niðurgreitt af foreldrafélagi).
3. Ratleikur – Fimmtudaginn 28.apríl
Það er Ingólfur Ásgeirsson sem ætlar að sjá um að minna foreldra á þessa viðburði

7. bekkur
1. Spilakvöld - miðvikudaginn 14.október
2. Skautakvöld (Bogfimi til vara) – miðvikudaginn 3.febrúar – (niðurgreitt af foreldrafélagi).
3. Hjólaferð í Kjarna miðvikudaginn 18.maí
Það er Vaka Óttarsdóttir sem ætlar að sjá um að minna foreldra á þessa viðburði

8. bekkur
1. Minute to win it - 1.október klukkan 17
2. Bogfimi – 21.janúar klukkan 17
3. Félagsvist 14.apríl klukkan 17
Það er Sigrún Sigurðardóttir sem ætlar að sjá um að minna foreldra á þessa viðburði

9. bekkur
1. Bingó - 5.október (niðurgreitt af foreldrafélagi)
2. Jól í skókassa – miður nóvember
3. Leikhúsferð – skoðunarferð /Súlur heimsókn í mars
Það eru Erla Rán, Hilda og Njáll sem ætla að sjá um að minna foreldra á þessa viðburði

10. bekkur
1. Pílukast 13.október (niðurgreitt af foreldrafélagi)
2. Spilakvöld – tilvalið að bjóða ömmu og afa með, haldið í janúar
3. Gönguskíði – kakó og vöfflur á eftir mars-apríl
Það eru Sólveig, Claudia og Sigríður sem ætla að sjá um að minna foreldra á þessa viðburði