Viðurkenning Fræðsluráðs

Eyja, Vala Björt, Sigríður Jóna, Dagur Kai, Kimberley Dóra og Mahaut.
Eyja, Vala Björt, Sigríður Jóna, Dagur Kai, Kimberley Dóra og Mahaut.

Í gær fór fram afhending viðurkenningu Fræðsluráðs Akureyrarbæjar. Fjórir nemendur og tveir kennarar frá Naustaskóla hlutu viðurkenningu að þessu sinni. Nemendurnir Dagur Kai Konráðsson, Eyja B. Guðlaugsdóttir, Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir og Mahaut Ingiríður Matharel hlutu viðurkenningu svo og kennararnir Sigríður Jóna Ingólfsdóttir og Vala Björt Harðardóttir.