Vetrarfrí

Á morgun, miðvikudag hefst vetrarfrí í öllum grunnskólum á Akureyri í þrjá daga. Frístund er lokuð miðvikudag, en opin frá kl. 13:00-16:15 fimmtudag og föstudag fyrir þá sem þar eru skráðir. Vonum að allir hafi það sem best í fríinu.