Útskrift 10. bekkjar í dag

Í dag útskrifuðust 30. nemendur úr Naustaskóla. Á myndinni má sjá þennan glaðværa hópa fagna áfangan…
Í dag útskrifuðust 30. nemendur úr Naustaskóla. Á myndinni má sjá þennan glaðværa hópa fagna áfanganum. Starfsfólk Naustaskóla óskar þeim til hamingju með áfangann og velgengni í lífinu.

Í dag útskrifuðust 30 nemendur úr 10 bekk. Við óskum þessum frábæru krökkum til hamingju með áfangann og þökkum fyrir samveruna.