Útivistardagurinn - myndir

Útivistardagurinn gékk áfallalaust og voru kaldir og blautir en sællegir nemendur ásamt starfsfólki sem komu inn í hlýjuna eftir vel heppnaða útiveru, fjallgöngur, hjólatúra, göngutúra, sull upp á Hömrum og fleira! Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum.