Útivistardagurinn 4. apríl - myndir

Útivistardagurinn í gær var alveg með besta móti og veðirð lék heldur betur við okkur enda var ekki hægt annað en lengja viðveru í fjallinu. Það sést á myndum sem hér má sjá frá deginum, allir með bros á vör.