Útivistardagur - myndir

Við vorum aldeilis heppin með veður í dag og nemendur og starfsmenn nutu útivistarinnar. Farið var í ýmsar styttri og lengri gönguferðir m.a. á Súlur, upp í Fálkafell og  í Glerárgil, hjólaferð í Kjarnaskóg, frisbýgolf á Hamarskotstúni og í fjöruferð. Hér má sjá nokkrar myndir sem tala sínu máli.