Útivera hjá 3. bekk

Dásamlegur morgun hjá 3. bekk í dag þar sem við söfnuðum hamingju í hjartað með útiveru í Naustaborgum og þoturassagleði á braut 14 á golfvellinum. Hvetjum alla til að nýta sér paradísina í bakgarðinum okkar og taka helgarkaffið utandyra með tilheyrandi gleði. Hér má sjá fleiri myndir