Upphátt - Konný í 2. sæti

Konný Björk
Konný Björk

Upphátt, upplestrarkeppni grunnskólanna á Akureyri var haldin í Hofi í gær. Fulltrúi okkar, Konný Björk Þórðardóttir varð í 2. sæti keppninnar og óskum við henni innilega til hamingju með frammistöðuna.