Sumarball - Athugið breyttur tími!

Á morgun, þriðjudag, stendur 10. bekkur fyrir sumarböllum fyrir 1.-3. bekk og 4.-7.
Ákveðið hefur verið að flýta tímasetningu á böllunum vegna Eurovision!
Fyrra ballið fyrir 1.-3. bekk veður kl. 15:00 - 16:30. Aðgangseyrir er 500 kr. sjoppa verður á staðnum með poppi og svala.
Seinna balli fyrir 4.-7. bekk verður kl. 16:45 - 18:15. Aðgangseyrir er 500 kr. sjoppa verður á staðnum með poppi, svala og sælgæti.