Starfsdagur á morgun, miðvikudag

Við minnum á starfsdaginn á morgun, miðvikudag og því er enginn skóli hjá börnunum.
Frístund er opin fyrir börn sem þar eru skráð.