Starfsdagar

Við minnum á starfsdaga í Naustaskóla á morgun, miðvikudag og föstudag og því enginn skóli. Frístund er lokuð báða dagana.