Slæmt veðurútlit eftir hádegi í dag, þriðjudag

Samkvæmt veðurspá í dag mun veðrið versna um hádegisbil og eru foreldrar og forráðamenn beðnir um að fylgjast með veðrinu. Mikilvægt er að foreldrar hugi að heimferð barna sinna á þeim tíma.