Skráning í Frístund 2020-2021

Skráning / staðfesting á dvöl í Frístund fyrir skólaárið 2020-2021 fer fram 17. Ágúst.n.k. 

Hjá börnum sem voru í Frístund  á síðasta skólaári  (2019-2020) er nóg að senda  tölvupóst á hrafnhildurst@akmennt.is um staðfestingu og tímann sem barnið á að vera í Frístund. 

Fyrir börn sem eru að fara í 1.bekk eða eru ný í skólanum   (2-3-4 bekk) Þarf að koma í skólann og fylla út og skrifa undir dvalarsamning þann 17. ágúst milli kl.  10 og 14. 

Netfang er : hrafnhildurst@akmennt.is  

Sími 460411