Skólahald fellur niður vegna útfarar

Vegna útfarar Evu Bjargar Skúladóttur námsráðgjafa fellum við niður skólahald frá kl. 11:20 fimmtudaginn 27. ágúst. Frístund er einnig lokuð þennan dag.