Skipulagsdagur á mánudag

Minnum á að á mánudaginn 11. nóv er enginn skóli hjá nemendum vegna skipulagsdags starfsmanna og frístund lokuð fyrir hádegi.