Rökræðukeppni í unglingadeild

Silla kennari, Katla Björk, Hallfríður Anna, Birkir Bergsveins, Kristján Örn og Katý kennari.
Silla kennari, Katla Björk, Hallfríður Anna, Birkir Bergsveins, Kristján Örn og Katý kennari.

Í morgun var haldin rökræðukeppni í unglingadeildinni. Nemendum var skipt upp í hópa og fluttu þau mál sitt fyrir framan skólasystkinin sín. Sigurvegarar dagsins urðu þau Kötla Björk, Hallfríður Anna, Birkir B. og Kristjáni Örn.