POP-up viðburður í Naustaskóla, 600 Mathöll

10. bekkur Naustaskóla stendur fyrir POP-up viðburði í skólanum til fjáröflunar á morgun, miðvikudag 28. febrúar kl. 17:00-21:00. Þar verða í boði fjölbreyttir réttir frá ólíkum menningarheimum og alls kyns fræðsla. Sjá facebook viðburð: https://www.facebook.com/events/1111247680322886