Páskafrí

Við óskum nemendum, foreldrum og starfsfólki gleðilegra páska með ósk um gott frí. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundarskrá þriðjudaginn 11. apríl.