Nýárskveðja - skólabyrjun á nýju ári

Starfsfólk Naustaskóla sendir bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. Skóli hefst að loknu jólafríi föstudaginn 3. janúar kl. 08:10 samkvæmt stundarskrá. Þann dag er frístund opin.