Ný heimasíða Barnasáttmála

Í tilefni af Alþjóðadegi barna var nýrri síðu ýtt úr vör https://www.barnasattmali.is . Þarna er ýmsan fróðleik að finna, bæði fyrir foreldra og kennara.