Norræna skólahlaupið á morgun, þriðjudag

Á morgun, þriðjudaginn 22. september verður norræna skólahlaupið. Við hvetjum nemendur til að koma í góðum skóm til að hlaupa í og fatnaði við hæfi, með vettlinga og eyrnaskjól/húfu ef veðrið er þannig.