Niðurstöður úr Ólympíuhlaupi ÍSÍ!

Hér eru helstu niðurstöður úr skólahlaupinu okkar sem fór fram 24. september. Nemendur stóðu sig mjög vel og hlupu samtals 1757,5 km sem gerir að meðaltali 4,9 km á hvern einstakling sem var þátttakandi í hlupinu. 6. bekkur hljóp að meðaltali flesta km á nemanda og hlýtur í sigurlaun – auka íþróttatíma við fyrsta tækifæri.

Kveðja, íþróttakennarar Naustaskóla.