Naustaskóli - Réttindaskóli UNICEF

Í dag fengum við viðurkenningu sem réttindaskóli UNICEF á Íslandi. Við vinnum markvisst að því að börn, kennarnar, foreldrar og aðrir sem tengjast skólanum þekki réttindi barna og beri virðingu fyrir þeim. Réttindaráð skólans tók við viðurkenningunni og fána réttindaskólans. Foreldrafélagið bauð upp á skúffuköku í tilefni dagsins.