Myndir frá útivistardeginum

Við áttum ljómandi góðan dag í fjallinu í gær og nemendur og starfsmenn nutu sín vel. Þess má geta að  starfsfólk Hlíðarfjalls hrósaði nemendum Naustaskóla fyrir góða umgengni og kurteisi. Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum.