Myndir frá útivistardegi

Hér koma myndir frá vel heppnuðum útivistardegi. Farið var á skauta, svigskíði og gönguskíði aðrir renndu sér á sleða. Það var fallegt veður en ansi kalt í fjallinu svo margir komu með rauðar kinnar heim.