Mánudagur 27. maí - Kynning fyrir nemendur í 1. bekk haustið 2019 og foreldra þeirra

Mánudaginn 27. maí verður stutt kynning fyrir verðandi nemendur í 1. bekk haustið 2019 og foreldra þeirra. Kynningin hefst á sal skólans kl. 17:00. Vonandi sjá sem flestir sér fært að koma.