Litlu jól mánudaginn 20. des.

Litlu jólin í Naustaskóla 20. desember 2021

Allir nemendur mæta í skólann 8:30 á sitt heimasvæði.

Skipulag á litlu jólum 20. desember

Hjá nemendum í 1.-3. bekk er dagskráin þannig:

 • 8:30 - mæting á heimasvæði
 • 8:40-9:00 – Helgileikur í boði 4. bekkjar fyrir 1. bekk og 2. – 3. bekk.
 • 9:00 – 10:00 - Stofu jól og jólasveinn í heimsókn – piparkökur og kakó með rjóma.
 • 10:00 – 10:30 - dansað í kringum jólatré í íþróttasal. Að því loknu fara nemendur heim eða í Frístund.

Hjá nemendum í 4. bekk er dagskráin þannig:

 • 8:30 mæting inn á svæði
 • 8:40 – 9:00 helgileikur fyrir 1. – 3. bekk
 • 9:00- 9:15 helgileikur fyrir 5. – 7. Bekk
 • 9:15-9:45 dansað í kringum jólatré
 • 9:45-10:30 kakó og piparkökur og kósý upp á svæði og jólafrí

 Hjá nemendum í 5. bekk er dagskráin þannig:

 • 8:30 mæting inn á svæði
 • 8:30 til 9:00 kósý stund
 • 9:00- 9:15 helgileikur fyrir 5. – 7. bekk.
 • 9:15-9:45 dansað í kringum jólatré
 • 9:45-10:30 stofujól og kakó með rjóma og piparkökur

Hjá nemendum í 6. – 7. Bekk er dagskráin þannig:

 • 8:30 mæting inn á svæði
 • 8:30 til 9:00 kósý stund
 • 9:00- 9:15 helgileikur fyrir 5. – 7. bekk.
 • 9:15 – 10:30 stofujól og kakó með rjóma og piparkökur.

 Nemendur í unglingadeild mæta kl. 9:00 – 11:00

Kakó með rjóma, piparkökur og mandarínur í boði foreldrafélagsins.