Litlu jól á föstudag - skipulag

Föstudaginn nk. þann 20. desember höldum við Litlu jól í skólanum og verður skipulag með þessum hætti:
Allir nemendur mæta í skólann kl 9:00 á sitt heimasvæði.

Hjá öllum nemendum í 1.-7. bekk er dagskráin þannig:

9:00 - mæting á heimasvæði ·       
9:10-10:00 - stofujól (jólasveinar koma í heimsókn)
·       
10:00-10:30 -samkoma á sal. Helgileikur í boði 4. bekkjar.
        
10:30-11:00 - dansað við jólatré
 

 Nemendur fara heim kl. 11:00 að loknum jólatrésdansi

Frístund er opin frá kl. 8:00 til kl. 16:15.