Á föstudaginn höldum við Litlu jól í Naustaskóla. 
Allir nemendur í 1.-7. bekk mæta spariklæddir kl. 09:00 á sín heimasvæði og eiga sín stofujól. 
Kl. 10:00 verður samkoma á sal þar sem nemendur í 4. bekk sýna helgileik.
Kl. 10:30-11:00 verður dansað í kringum jólatréð og aldrei að vita nema jólasveinar kíki í heimsókn. 
Skóla lýkur kl. 11:00 og nemendur því komnir í jólafrí.
| 
 Hólmatún 2 | 600 Akureyri Sími: 460 4100 Frístund: 460 4111 Netfang: naustaskoli@akureyri.is 
 
  | 
                              | 
 Skrifstofa skólans er opin frá   | 
Tilkynningar um veikindi eða óskir um leyfi nemenda: 460 4100 / naustaskoli@akureyri.is