Litlu jól

Í dag voru Litlu jólin haldin hér í Naustaskóla. Nemendur í 4. bekk sýndu helgileik og nemendur og starfsfólk dönsuðu í kringum jólatré í íþróttasalnum og Kertasníkir og Kjötkrókur komu í heimsókn.
Starfsfólk Naustaskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við minnum á að skóli hefst aftur þann 4. janúar.
Hér eru nokkrar myndir frá deginum.