Linkur inn á síðu um þemadaga

Þemadagar Naustaskóla 2022
Naustaskóli stefnir á að verða Réttindaskóli Unicef á þessu skólaári. Í tilefni af því ákváðum við að þemadagarnir í ár yrðu helgaðir Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna. Nokkrir nemendur í 8. -10. bekk tóku það að sér að vera fréttafólk. Þau tóku viðtöl við bæði starfsfólk og nemendur og einnig tóku þau myndir og myndbönd af því sem fram fór á þemadögunum. Þetta má allt saman sjá hér á síðunni ef farið er í valmyndina efst til hægri (vinstra megin ef síðan er skoðuð í síma). https://sites.google.com/naustaskoli.com/themadagarnaustaskola2022/
Góða skemmtun!