Kosning í nemendaráð

Kosning í nemendaráð skólans fór fram í gær. Allir frambjóðendur stigu í pontu á sal og héldu sína framboðsræðu og stóðu sig með prýði. Að því loknu var gengið til kosninga og úrslit gerð kunn í dag.

Nemendaráð 2019-2020 skipa eftirtaldir:

4.   Bekkur – Bjarki Orrason / varafulltrúi Kristdór Helgi Tómasson 
5.   Bekkur – Veigar Leví Pétursson /  varafulltrúi Rannveig Tinna Þorvaldsdóttir 
6.   Bekkur – Frosti Orrason /  varafulltrúi Jóhann Valur Björnsson 
7.   Bekkur – Mikael Breki Þórðarson / varafulltrúi Rakel Eva Valdimarsdóttir 
8.   Bekkur – Kristbjörg Eva Magnadóttir / varafulltrúi Jóna Birna Magnadóttir 
9.   Bekkur – Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir / varafulltrúi Selma Sól Ómarsdóttir 
10. Bekkur – Telma Ósk Þórhallsdóttir /  varafulltrúi Alex Máni Sveinsson