Jóhann Valur sigraði hæfileikakeppni Akureyrar 2023!

Jóhann Valur Björnsson
Jóhann Valur Björnsson

Jóhann Valur Björnsson sigraði hæfileikakeppni Akureyrar 2023 fyrir börn í 5.-10. bekk sem haldin er í tenglsum við Barnamenningahátíð. Yfir 30 atriði voru skráð í keppnina. Jóhann Valur flutti frumsamið píanóverk og bar sigur úr bítum. Við óskum honum innilega til hamingju!