Gleðilegt ár! - upplýsingar um skólahald á nýju ári.

Gleðilegt ár!
Gleðilegt ár!

Kæra skólasamfélag Naustaskóla
Við sendum okkar bestu nýárskveðjur og hlökkum til samstarfs við ykkur á nýju ári.

Þann 21. desember kom út ný reglugerð um skólahald og í henni segir að hefja megi skólastarf í grunnskólum samkvæmt stundarskrá eftir áramótin. Þann 5. janúar munum við hefja skólastarf samkvæmt stundarskrá án nokkurra takmarkana. Allir nemendur mæta kl. 8:10 og ganga inn um sinn venjulega inngang.
Við minnum á að Þann 4. janúar er skipulagsdagur og þann dag er Frístund lokuð.

Við hefjum nýja árið 2021 full bjarstýni um að það færi okkur öllum gleði og gæfu.