Foreldraviðtöl - skráning

Búið er að opna fyrir skráningu í foreldraviðtölin á Mentor sem verða 27. og 28. janúar nk. en þá mæta nemendur með foreldrum sínum í viðtal hjá umsjónarkennara.  Vinsamlegast hafið samband við ritara ef aðstoð óskast við skráninguna. Frístund verður opin báða dagana fyrir börn sem þar eru skráð.