Fiðringur 2022 - þriðja sæti!

Þessir flottu unglingar tóku þátt í Fiðringi 2022, hæfileikakeppni grunnskóla Akureyrar og nágrennis. Krakkarnir sýndu frumsamið atriði sitt og urðu í 3. sæti í keppninni og stóðu sig frábærlega undir styrkri stjórn Sigurlaugar Indriðadóttur kennara.