Brunaæfing

Í dag var brunaæfing í skólanum þar sem farið var yfir rýmingaráætlun og neyðarútgangar kynntir fyrir nemendum. Hópurinn safnaðist saman á fótboltavellinum eins og áætlunin segir til um.