Bingóauglýsing frá 10. bekk

Kæru vinir og vandamenn!

Við í 10. bekk í Naustaskóla erum að halda bingó þann 4. desember næstkomandi. 

Það verður frá 18:00 - 20:00. 

Spjaldið verður á litlar 500kr. 

Hrikalega flottir og veglegir vinningar í boði fyrir alla fjölskylduna! 

Pylsur og drykkir verða til sölu í hléi.

Endilega láttu sjá þig!