Ball á morgun þriðjudag

Á morgun þriðjudag heldur 10. bekkur ball fyrir yngsta stig og miðstig. Ballið fyrir 1.,2. og 3. bekk verður NÁTTFATABALL frá kl. 16:00 - 17:20 og kostar 500 krónur inn. Innifalið er popp og svali.

Fyrir 4.,5.,6. og 7. bekk verður ball frá kl. 17:30 - 18:50. Kosnaður er 500 kr. og sjoppa á staðnum.
Það verður mikið fjör, draugahús, spámaður, stoppdans, limbó og margt fleira skemmtilegt.