Árshátíðarball í kvöld, fimmtudagskvöld.

Í kvöld, fimmtudagskvöld stendur 10. bekkur fyrir árshátíðarballi í Naustaskóla. Ballið byrjar kl. 20:30 og stendur til kl. 23:30. Nemendur í 7. bekk fá að vera á ballinu til kl. 22:30. Aðgangseyrir er 1500 krónur og verður posi á staðnum, sjoppa og krapvél og ýmsar uppákomur.