Árshátíð Naustaskóla 6. og 7. apríl

Árshátíð Naustaskóla verður haldin miðvikudag og fimmtudag. Alls verða fjórar sýningar, tvær á miðvikudag og tvær á fimmtudag. 10. bekkur býður upp á kaffihlaðborð eftir hverja sýningu og kostar það 1000 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn, frítt er fyrir yngri en 6 ára. Posi á staðnum.