Árshátíð - myndir

Árshátíðin okkar tókst ljómandi vel og viljum við þakka öllum kærlega fyrir komuna. Nemendur stóðu sig frábærlega á sýningunum og gaman að uppskera vel eftir mikla undirbúningsvinnu og stífar æfingar. Í dag var svo uppbrotsdagur fyrir nemendur, bíó og snakk og mismundandi stöðvar hér og þar um húsið.
Við minnum foreldra á að sækja endilega ílát sín undan bakkelsinu fína sem fyrst og óskum ykkur öllum gleðilegra páska!
Hér eru svo myndir frá sýningunum:
1. sýning
2. sýning
3. sýning
4. sýning
Árshátíð baksviðs
Árshátíðardagur 2