Áríðandi skilaboð til foreldra og forráðamanna!

Af gefnu tilefni biðjum við ykkur að koma ekki inn í skólann. Þetta gerum við til að verja nemendur og starfsfólk fyrir mögulegum smitberum. Best er að hringja í ritara skólans s: 4604100 eða senda tölvupóst á dis@akmennt.is eða kristjana@akmennt.is eða kennara viðkomandi barns ef nauðsyn krefur.
Þökkum fyrir gott samstarf og veittan skilning á þessum erfiðu tímum.