Alþjóðlegur dagur barna

Í tilefni þess að í dag eru 30 ár frá undirritun Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, birtum við mynd af sameiginlegu verkefni nemenda og starfsfólks. Áherslan var lögð á jákvæð og hvetjandi orð sem lýsa skólastarfinu í Naustaskóla.